fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Númerið tekið af Osimhen – Nýi maðurinn fær níuna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. september 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Osimhen mun ekki spila með Napoli í vetur en hann var ekki skráður í leikmannahóp liðsins fyrir komandi verkefni.

Osimhen reyndi og reyndi að komast burt í sumar en bæði Chelsea og Al Ahli sýndu mikinn áhuga.

Ekkert varð úr þeim skiptum að lokum en Osimhen getur enn fært sig til annars félags í Sádi fyrir 3. september eða þá haldið til Tyrklands.

Ekki nóg með þessi vandræði heldur hefur Napoli tekið treyjunúmerið af Osimhen en hann var nía félagsins.

Osimhen er án númers þessa stundina en Romelu Lukaku tekur við af honum eftir komu frá Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands