fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Besta deildin: Tvenna Viðars dugði ekki til gegn Blikum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. september 2024 18:05

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA 2 – 3 Breiðablik
0-1 Daniel Obbekjær(’20)
1-1 Viðar Örn Kjartansson(’36)
1-2 Ísak Snær Þorvaldsson(’51)
2-2 Viðar Örn Kjartansson(’62)
2-3 Kristófer Ingi Kristinsson(’82)

Það fór fram frábær leikur í Bestu deild karla í kvöld er KA fékk Breiðablik í heimsókn á Akureyri.

Fimm mörk voru skoruð í viðureigninni en það voru Blikar sem höfðu betur að lokum, 3-2.

Viðar Örn Kjartansson er minnti á sig í sigrinum en hann skoraði tvennu fyrir heimaliðið.

Tvenna Viðars dugði þó ekki til en Kristófer Ingi Kristinsson tryggði Blikum sigur er átta mínútur voru til leiksloka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth