fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Besta deildin: Magnaður viðsnúningur Víkings – HK lagði Fram

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. september 2024 21:14

Mynd: Víkingur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík vann hreint út sagt ótrúlegan sigur í Bestu deild karla í kvöld er liðið spilaði við Val.

Ballið byrjaði ekki vel fyrir Víkinga en eftir 21 mínútu fékk Aron Elís Þrándarson að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt.

Valur nýtti sér það til fulls og komst í 2-0 með mörkum frá Gylfa Þór Sigurðssyni og þá gerði Tarik Ibrahimagic sjálfsmark.

Staðan 2-0 í fyrri hálfleik en á 65. mínútu fékk Hólmar Örn Eyjólfsson rautt spjald hjá Valsmönnum og leikar því jafnir.

Víkingur skoraði þrjú mörk eftir rauða spjald Hólmars og fagna mögnuðum þremur stigum í frábærum knattspyrnuleik.

HK og KA áttust við á sama tíma en þeim leik lauk með 1-0 sigri heimamanna í Kópavogi.

Víkingur R. 3 – 2 Valur
0-1 Gylfi Þór Sigurðsson(’25)
0-2 Tarik Ibrahimagic(’33, sjálfsmark)
1-2 Aron Jóhannsson(’66, sjálfsmark)
2-2 Tarik Ibrahimagic(’72)
3-2 Ari Sigurpálsson(’83)

HK 1 – 0 Fram
1-0 Þorsteinn Aron Antonsson(’85)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Allir á einu máli um Höllu forseta

Allir á einu máli um Höllu forseta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið