fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Arsenal fékk sérmeðferð frá Chelsea

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. september 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal þarf ekki einu sinni að borga helming launa Raheem Sterling samkvæmt heimildum Athletic.

Sterling gekk í raðir Arsenal í sumarglugganum á láni frá Chelsea og mun spila þar út tímabilið.

Sterling er á risalaunum hjá Chelsea og var Arsenal alls ekki til í að borga 350 þúsund pund á viku.

Athletic segir að Arsenal þurfi að borga minna en helming launa leikmannsins en Chelsea sér um að borga restina.

Sterling er einn launahæsti leikmaður Chelsea en hann var ekki inni í myndinni hjá Enzo Maresca, stjóra liðsins.

Chelsea lætur önnur félög nánast ef ekki alltaf borga meira en helming eða þá öll laun leikmanna sem eru lánaðir en í þessu tilfelli slapp Arsenal heldur betur vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth