fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Arsenal fékk sérmeðferð frá Chelsea

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. september 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal þarf ekki einu sinni að borga helming launa Raheem Sterling samkvæmt heimildum Athletic.

Sterling gekk í raðir Arsenal í sumarglugganum á láni frá Chelsea og mun spila þar út tímabilið.

Sterling er á risalaunum hjá Chelsea og var Arsenal alls ekki til í að borga 350 þúsund pund á viku.

Athletic segir að Arsenal þurfi að borga minna en helming launa leikmannsins en Chelsea sér um að borga restina.

Sterling er einn launahæsti leikmaður Chelsea en hann var ekki inni í myndinni hjá Enzo Maresca, stjóra liðsins.

Chelsea lætur önnur félög nánast ef ekki alltaf borga meira en helming eða þá öll laun leikmanna sem eru lánaðir en í þessu tilfelli slapp Arsenal heldur betur vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok