fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Mikið grín gert af eiganda Chelsea eftir undarlega atburðarrás í gær

Victor Pálsson
Laugardaginn 31. ágúst 2024 11:00

Todd Boehly, eigandi Chelsea. (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru fáir sem skilja hvað gerðist á lokadegi félagaskiptagluggans í gær varðandi sóknarmanninn Deivid Washington.

Washington er leikmaður Chelsea en hann átti að ganga í raðir Strasbourg í Frakklandi fyrir 21 miljón evra.

Todd Boehly er eigandi Chelsea en hann er einnig eigandi Strasbourg – þrátt fyrir það varð ekkert úr skiptunum.

Netverjar skilja hvorki upp né niður hvað átti sér stað en Washington hefur fengið lítið að spila með enska félaginu.

Boehly gæti hafa hætt við sjálfur á síðustu stundu en talið er að leikmaðurinn sjálfur hafi verið opinn fyrir skiptunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Í gær

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Í gær

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina