fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir er fallið – Grótta vann Fjölni

Victor Pálsson
Laugardaginn 31. ágúst 2024 18:18

Frá Vivaldivellinum á Seltjarnarnesi. Mynd: Grótta

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dalvík/Reynir er fallið úr Lengjudeild karla eftir leik við Leikni í kvöld en liðið tapaði 2-1 á útivelli.

Aðeins tvær umferðir eru eftir og er Dalvík/Reynir með 13 stig í botnsætinu eftir 20 leiki.

Liðinu tókst aðeins að vinna tvo leiki af þessum 20 en gerði sjö jafntefli og tapaði þá 11.

Grótta hefur tapað fleiri leikjum á tímabilinu eða 12 en á enn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni.

Grótta er með 16 stig, fimm stigum frá öruggu sæti en liðið vann Fjölni óvænt í dag, 2-1.

Það er skellur fyrir Fjölni sem hefði getað tryggt sér efsta sætið en liðið er nú einu stigi á eftir ÍBV.

Þór og ÍR áttust þá við en þeim leik lauk með 1-1 jafntefli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“