fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

England: Haaland kominn með sjö mörk í deildinni – Skoraði aðra þrennu

Victor Pálsson
Laugardaginn 31. ágúst 2024 18:25

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham 1 – 3 Manchester City
0-1 Erling Haaland(’19)
1-1 Ruben Dias(’19, sjálfsmark)
1-2 Erling Haaland(’30)
1-3 Erling Haaland(’84)

Það er erfitt að neita fyrir það að Erling Haaland sé besti framherji heims um þessar mundir.

Norðmaðurinn var stórkostlegur fyrir Englandsmeistara Manchester City í dag sem mættu West Ham.

Haaland skoraði sína aðra þrennu á tímabilinu en City hafði betur í Lundúnum með þremur mörkum gegn einu.

Haaland hefur nú skorað sjö mörk í þremur leikjum en sá næst markahæstu eru þeir Bryan Mbeumo og Noni Madueke með þrjú.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar