
Manuel Ugarte er genginn í raðir Manchester United. Skiptin hafa legið í loftinu en eru nú staðfest.
Ugarte er að koma til United frá PSG en félagið borgar 42 milljónir punda fyrir miðjumanninn.
Erik ten Hag, stjóri Manchester United, vildi leikmann á miðjuna og hefur nú fengið Úrúgvæann Ugarte.
Manu 🤝 @ManUtd
Welcoming a new face in M16: @ManuUgarte8 📍#MUFC
— Manchester United (@ManUtd) August 30, 2024