

Erik ten Hag stjóri Manchester United telur að Jadon Sancho verði áfram hjá félaginu og er sáttur með það.
Juventus er hætt við að kaupa Sancho en Chelsea er að skoða málið.
„það eina sem ég veit er að hann verður áfram,“ sagði Ten Hag í dag.
Félagaskiptalgugginn lokar í kvöld. „Við erum ánægðir með hann, við þurfum góðan hóp. Það eru margir leikir fram í janúar.“
„Eftir landsleikjafrí þá eru leikir á þriggja daga fresti.“
🚨 Erik ten Hag on Sancho's future: “As far as I know, I expect him to stay, yeah”.
“We are happy with him. We need a good squad. We have to play many games until January. After the break we play every third day so we need options”. pic.twitter.com/tad8qw12DP
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 30, 2024