fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Fabrizio Romano flytur stórtíðindi af Orra – Allt virðist klappað og klárt

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. ágúst 2024 16:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orri Steinn Óskarsson er á leið til Real Sociedad samkvæmt Fabrizio Romano.

Félagaskiptaglugginn lokar í kvöld og er Sociedad að kaupa Orra af FC Kaupmannahöfn á 20 milljónir evra.

Landsliðsframherjinn hefur verið gríðarlega eftirsótur undanfarið og einnig orðaður við Porto og Manchester City. Hann er hins vegar að öllum líkindum að fara til Spánar.

Orri hefur byrjað tímabilið í Danmörku frábærlega en heldur nú í mun stærri deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu