

Arsenal hefur staðfest komu Neto á láni frá Bournemouth út þessa leiktíð.
Neto ferðaðist til London í dag og fór í læknisskoðun áður en félagaskiptaglugginn lokar í kvöld
Arsenal reyndi að fá Joan Garcia markvörð Espanyol en það er af borðinu.
Aaron Ramsdale fer frá Arsenal til Southampton á 18 milljónir punda og því vantar Arsenal markvörð.
Arsenal hefur skoðað í dag að fá kantmann en Sky Sporsts segir ólíklegt að Raheem Sterling komi frá Chelsea í dag.