fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Þetta verður treyjunúmer Chiesa hjá Liverpool – „Ég er svo ánægður“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. ágúst 2024 13:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Federico Chiesa mun klæðast treyju númer 14 hjá Liverpool en félagið staðfesti kaup sín á kappanum áðan.

Chiesa er keyptur frá Juventus og gæti spilað sinn fyrsta leik á sunnudag gegn Manchester United.

„Þegar Richard Hughes (Yfirmaður knattspyrnumála) og spurði hvort ég vildi koma og svo hringdi Arne Slot, þá sagði ég strax já. Ég þekki sögu félagsins,“ segir Chiesa.

„Ég veit hversu miklu máli Liverpool skiptir stuðningsmenn félagsins.“

„Ég er svo ánægður og geta ekki beðið eftir því að byrja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“