fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Borga tæpan milljarð í laun á mánuði til manna sem fá ekki að mæta til vinnu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. ágúst 2024 15:30

Sterling og Paige MIlan eiginkona hans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tólf leikmenn Chelsea hafa undanfarna daga og vikur ekki fengið að mæta til vinnu og æfa með aðalliði félagsins. Leikmennirnir þéna 1,22 milljón punda í laun á viku.

Kepa Arrizabalaga fór á láni til Bournemouth í dag en Chelsea heldur áfram að borga stærstan hluta launa hans sem eru 27 milljónir á viku.

Romelu Lukaku er líklega að fara til Napoli en hann hefur undanfarið æft með hópi sem félagið vill losna við en fengið 60 milljónir í laun á viku.

Ben Chilwell í leik með Chelsea. Mynd/Getty

Raheem Sterling má ekki æfa með Chelsea þessa dagana og reynir Chelsea að losna við hann, hann er með sama launapakka og Lukaku.

Ben Chilwell og fleiri eru í sömu stöðu en á meðan mennirnir fá ekki að mæta til vinnu er Chelsea að borga þeim 222 milljónir í laun á viku.

Leikmenn sem Chelsea vill losna við:
Romelu Lukaku – £325,000
Raheem Sterling – £325,000
Ben Chilwell – £200,000
Kepa Arrizabalaga – £150,000
Trevoh Chalobah – £50,000
Armando Broja – £40,000
Deivid Washington – £40,000
David Datro Fofana – £30,000
Harvey Vale – £26,000
Angelo Gabriel – £25,000
Alex Matos – £5,500
Lucas Bergstrom – £3,000

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir
433Sport
Í gær

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja