fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Áhugaverður U21 landsliðshópur Ólafs Inga – 14 leika erlendis

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. ágúst 2024 14:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U21 liðs karla, hefur valið U21 landsliðshópinn sem leikur gegn Danmörku 6. september og Wales 10. september. Báðir leikirnir fara fram á Víkingsvelli.

Hópurinn er hér að neðan.

Hópurinn
Adam Ingi Benediktsson – Östersund – 6 leikir
Lúkas J. Blöndal Peterson – Hoffenheim – 4 leikir

Andri Fannar Baldursson – Elfsborg – 18 leikir
Kristall Máni Ingason – SönderjyskE – 17 leikir, 8 mörk
Róbert Orri Þorkelsson – Kongsvinger – 15 leikri, 1 mark
Ólfur Guðmundsson – FH – 10 leikir
Valgeir Valgeirsson – Örebro – 9 leikir
Ísak Andri Sigurgeirsson – IFK Norrköping – 8 leikir
Logi Hrafn Róbertsson – FH – 8 leikir
Óli Valur Ómarsson – Stjarnan – 7 leikir, 1 mark
Davíð Snær Jóhannsson – Álasund – 6 leikri, 2 mörk
Ari Sigurpálsson – Víkingur R. – 5 leikri, 1 mark
Anton Logi Lúðvíksson – Haugasund – 5 leikir
Hlynur Freyr Karlsson – Brommapojkarna – 5 leikir
Óskar Borgþórsson – Sogndal – 5 leikri
Eggert Aron Guðmundsson – Elfsborg – 4 leikir
Hilmir Rafn Mikaelsson – Kristiansund– 1 leikur
Benoný Breki Andrésson – KR – 1 leikur
Daníel Freyr Kristjánsson – FC Frederica – 1 leikur
Gísli Gottskálk Þórðarson – Víkingur R.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad