fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Sjáðu færslu Kim Kardashian sem vekur nú gríðarlega athygli

433
Mánudaginn 26. ágúst 2024 13:27

Kim Kardashian

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kim Kardashian virðist elska fótbolta og heimsækir hún reglulega heimavelli stórliða um allan heim. Á dögunum heimsótti hún æfingasvæði Real Madrid og hitti þar fyrir stórstjörnur félagsins.

Kim var þarna mætt ásamt 8 ára syni sínum, Saint. Hann virtist spenntastur fyrir að hitta Jude Bellingham og fékk hann til að árita treyjuna sína.

Einnig mátti sjá myndir af þeim frá heimsókinni með mönnum eins og David Alaba, Eduardo Camavinga og Vinicius Junior.

Kim og Bellingam þekkjast vel en hann er andlit nærfatalínu hennar, Skims.

Kim var svo mætt að sjá sigur Real Madrid á Valladolid í gær.

Hér að neðan má sjá myndir frá heimsókn hennar á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fékk skrúfu í pylsuna
433Sport
Í gær

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild