fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Hummels búinn að finna sér nýtt lið

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 26. ágúst 2024 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mats Hummels er að ganga í raðir spænska félagsins Real Sociedad.

Hinn 35 ára gamli Hummels hefur verið án félags síðan samningur hans við Dortmund rann út snemma sumars. Nú er hann að ná samkomulagi við Sociedad.

Hummels hefur aðeins spilað fyrir Bayern Munchen og Dortmund á ferlinum. Á hann að baki sex Þýskalandsmeistaratitla.

Þá á hann að baki 78 A-landsleiki fyrir hönd Þýskalands. Varð hann heimsmeistari með liðinu árið 2014.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fékk skrúfu í pylsuna
433Sport
Í gær

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild