fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433Sport

Hólmbert Aron á barmi þess að semja við Preußen Münster

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. ágúst 2024 15:56

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt heimildum 433.is er Hólmbert Aron Friðjónsson komin langt í viðræðum við SC Preußen Münster í Þýskalandi.

Hólmbert er án félags eftir að hafa yfirgefið Holstein Kiel í sumar þegar samningur hans tók enda.

SC Preußen Münster leikur í næst efstu deild Þýskalands en þar var Hólmbert einnig með Holstein Kiel og gerði vel.

Framherjinn stóri og stæðilegi hefur skoðað kosti sína í sumar en er nú langt komin með það að ganga í raðir SC Preußen Münster.

Hólmbert var orðaður við KR og Víking hér á landi en hafði ekki áhuga á því að koma heima á þessum tímapunkti.

Hólmbert er 31 árs gamall en hann var hjá Holstein Kiel í þrjú ár en áður var hann hjá Brescia á Ítalíu en hann hefur einnig leikið í Skotlandi, Danmörku og Noregi á ferli sínum.

Íslendingum í þessari sterku deild er því að fjölga því Jón Dagur Þorsteinsson er mættur til Berlin og mun ganga í raðir Hertha Berlin á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsyfirlýsing við stjórann

Stuðningsyfirlýsing við stjórann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona líta 16-liða úrslitin út

Svona líta 16-liða úrslitin út
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea gerir samning sem vekur athygli – Er aðeins fyrir sjö leiki

Chelsea gerir samning sem vekur athygli – Er aðeins fyrir sjö leiki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enginn áttaði sig á því að þjóðþekktur maður sat í miðbænum og glamraði á gítar

Enginn áttaði sig á því að þjóðþekktur maður sat í miðbænum og glamraði á gítar
433Sport
Í gær

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi
433Sport
Í gær

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti
433Sport
Í gær

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar