fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Fundur með Spánverjunum á dagskrá hjá Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 26. ágúst 2024 09:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Liverpool og Valencia munu á allra næstunni funda á ný, með það fyrir augum að klára skipti georgíska markvarðarins Giorgi Mamardashvili á Anfield.

Félögin náðu á dögunum saman um kaupverð um á 35 milljónir punda en eiga þau eftir að semja um hvernig greiðslum skuli háttað. Næsti fundur mun snúa að því.

Það virðist því fátt geta komið í veg fyrir að hinn 23 ára gamli Mamardashvili, sem heillaði á EM í Þýskalandi í sumar, muni ganga í raðir Liverpool.

Hann mun þó ekki spila með liðinu á þessari leiktíð, verður hann á láni hjá Valencia í ár til viðbótar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Þungt högg í maga City
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“
433Sport
Í gær

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“