fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Besta deildin: FH kom til baka og vann flottan sigur í Árbænum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. ágúst 2024 21:06

Björn Daníel © 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir 2 – 3 FH
1-0 Emil Ásmundsson(‘2)
1-1 Björn Daníel Sverrisson(‘6)
2-1 Orri Sveinn Segatta(’11)
2-2 Björn Daníel Sverrisson(’61)
2-3 Arnór Borg Guðjohnsen(’82)

Það fór fram virkilega skemmtilegur leikur í Bestu deild karla í kvöld er Fylkir og FH áttust við í lokaleik helgarinnar.

Eftir aðeins 11 mínútur höfðu þrjú mörk verið skoruð en Fylkir tók forystuna 2-1 með marki frá Orra Svein Segatta.

Það tók Fylki aðeins tvær mínútur að komast yfir en fjórum mínútum seinna jafnaði Björn Daníel Sverrisson metin fyrir gestina.

Björn Daníel var aftur á ferðinni á 61. mínútu en hann jafnaði metin í 2-2 á 61. mínútu seinni hálfleiks.

Það var svo Arnór Borg Guðjohnsen sem tryggði FH sigurinn en hann hafði komið inná sem varamaður á 69. mínútu og lokatölur 3-2 fyrir Hafnfirðingum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum
433Sport
Í gær

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard