

David Raya, markvörður Arsenal, bauð upp á stórkostlega markvörslu í dag í leik gegn Aston Villa.
Þegar þetta er skrifað er staðan markalaus og er það mikið Raya að þakka sem hefur átt flottan leik.
Raya varði skalla á glæsilegan hátt snemma í seinni hálfleik og kom í veg fyrir að heimamenn myndu taka forystuna.
Myndband af atvikinu má sjá hér.
RAYA SAVE OF THE SEASON pic.twitter.com/VSRmubhiCl
— Av (@aviv_lavi) August 24, 2024