fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Lengjudeildin: Grindavík skoraði sjö mörk – ÍBV tapaði í Eyjum

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. ágúst 2024 18:16

Grindvíkingar fagna. Skjáskot: Youtube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru svo sannarlega markaleikir í boði í Lengjudeild karla í dag en fjórar viðureignir fóru fram.

Leiknir Reykjavík burstaði Þór 5-1 á heimavelli og er nú átta stigum frá fallsæti þegar 19 umferðir eru búnar.

Aðal markaleikurinn var þó á Dalvík en þar fengu heimamenn lið Grindavíkur í heimsókn og komust yfir snemma leiks.

Grindavík jafnaði metin fyrir leikhlé og var staðan jöfn eftir 45 mínútur en það átti eftir að breytast.

Grindavík skoraði sex mörk í seinni hálfleik og vann að lokum 7-1 sigur – ótrúleg úrslit á þessum ágæta laugardegi.

ÍBV missteig sig þá í toppbaráttunni en liðið tapaði 3-2 heima gegn Aftureldingu.

Leiknir R. 5 – 1 Þór
1-0 Shkelzen Veseli
2-0 Róbert Hauksson
2-1 Sigfús Fannar Gunnarsson
3-1 Shkelzen Veseli
4-1 Róbert Quental Árnason
5-1 Róbert Quental Árnason

Dalvík/Reynir 1 – 7 Grindavík
1-0 Áki Sölvason
1-1 Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
1-2 Ion Perelló Machi
1-3 Sigurjón Rúnarsson
1-4 Adam Árni Róbertsson
1-5 Daniel Ndi
1-6 Adam Árni Róbertsson
1-7 Kristófer Konráðsson

Þróttur R. 3 – 2 Keflavík
1-0 Liam Daði Jeffs
1-1 Axel Ingi Jóhannesson
2-1 Emil Skúli Einarsson
2-2 Mihael Mladen
3-2 Sigurður Steinar Björnsson

ÍBV 2 – 3 Afturelding
1-0 Vicente Valor
1-1 Elmar Kári Enesson Cogic
2-1 Oliver Heiðarsson
2-2 Georg Bjarnason
2-3 Arnór Gauti Ragnarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag