fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

England: Haaland með þrennu í öruggum sigri – Tottenham valtaði yfir Everton

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. ágúst 2024 16:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City vann sannfærandi sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti nýliðum Ipswich.

Ipswich kom mörgum á óvart og komst yfir í leiknum en það tók liðið aðeins sjö mínútur.

Ekki löngu seinna var staðan orðin 3-1 fyrir heimaliðinu en Erling Haaland skoraði tvö og eitt af vítapunktinum.

Haaland átti eftir að bæta við þriðja markinu fyrir lok leiksins og lokatölur 4-1 fyrir meisturunum.

Tottenham vann þá sannfærandi sigur 4-0 heima gegn Everton þar sem Son Heung Min skoraði tvennu.

Hér má sjá öll úrslit dagsins.

Manchester City 4 – 1 Ipswich
0-1 Sammie Szmodics(‘7)
1-1 Erling Haaland(’11, víti)
2-1 Kevin de Bruyne(’14)
3-1 Erling Haaland(’15)
4-1 Erling Haaland(’88)

Tottenham 4 – 0 Everton
1-0 Yves Bissouma(’14)
2-0 Son Heung Min(’25)
3-0 Cristian Romero(’71)
4-0 Son Heung Min(’77)

Crystal Palace 0 – 2 West Ham
0-1 Tomas Soucek(’67)
0-2 Jarrod Bowen(’72)

Fulham 2 – 1 Leicester
1-0 Emile Smith Rowe(’18)
1-1 Wout Faes(’38)
2-1 Alex Iwobi(’70)

Southampton 0 – 1 Nott. Forest
0-1 Morgan Gibbs-White(’70)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag