fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

England: Frábær sigur Arsenal á Villa Park

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. ágúst 2024 18:31

Leandro Trossard Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa 0 – 2 Arsenal
0-1 Leandro Trossard(’67)
0-2 Thomas Partey(’77)

Arsenal vann gríðarlega góðan sigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Aston Villa á útivelli.

Villa var heilt yfir alls ekki verri aðilinn í leiknum og fékk fjölmörg tækifæri til að skora á mark gestanna.

Það voru þó Arsenal-menn sem fögnuðu sigri en liðið hafði betur 2-0 með mörkum í seinni hálfleik.

Leandro Trossard og Thomas Partey sáu um að skora mörk Arsenal sem er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum