

Það er hörkuleikur á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en spilað er á Villa Park klukkan 16:30.
Arsenal kemur í heimsókn í lokaleik dagsins en Unai Emery mætir þar sínum gömlu félögum – hann er í dag þjálfari Villa.
Byrjunarliðin í leiknum eru klár og má sjá þau hér fyrir neðan.
Aston Villa: Martinez, Cash, Konsa, Pau Torres, Digne, Onana, Tielemans, McGinn, Bailey, Rogers, Watkins.
Arsenal: Raya, White, Saliba, Gabriel, Timber, Rice, Partey, Odegaard, Saka, Martinelli, Havertz