fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Byrjunarlið Aston Villa og Arsenal – Timber byrjar

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. ágúst 2024 15:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er hörkuleikur á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en spilað er á Villa Park klukkan 16:30.

Arsenal kemur í heimsókn í lokaleik dagsins en Unai Emery mætir þar sínum gömlu félögum – hann er í dag þjálfari Villa.

Byrjunarliðin í leiknum eru klár og má sjá þau hér fyrir neðan.

Aston Villa: Martinez, Cash, Konsa, Pau Torres, Digne, Onana, Tielemans, McGinn, Bailey, Rogers, Watkins.

Arsenal: Raya, White, Saliba, Gabriel, Timber, Rice, Partey, Odegaard, Saka, Martinelli, Havertz

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum