fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Reynsluboltinn mættur aftur til Everton

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. ágúst 2024 16:00

Asmir Begovic.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Asmir Begovic, markvörðurinn þaulreyndi, er mættur aftur til Everton.

Bosníumaðurinn var varamarkvörður Everton frá 2021 til 2023 en spilaði svo með QPR í ensku B-deildinni á síðustu leiktíð.

Nú er hinn 37 ára gamli Begovic mættur aftur til Everton og má gera ráð fyrir að hann verði Jordan Pickford aðalmarkverði til halds og trausts.

Begovic hefur spilað með fjölda liða á ferlinum. Má þar nefna Stoke, Chelsea og AC Milan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gerrard vill ekki fara í starf á Englandi fyrr en í apríl – Myndi tapa tæpum tveimur milljörðum ef hann kæmi fyrr

Gerrard vill ekki fara í starf á Englandi fyrr en í apríl – Myndi tapa tæpum tveimur milljörðum ef hann kæmi fyrr
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið