fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433

Norræna dómararáðstefnan haldin í Laugardalnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. ágúst 2024 17:00

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norræna dómararáðstefnan, sem haldin er annað hvert ár, er að þessu sinni haldin á Íslandi.

Ráðstefnan fer fram núna um helgina, 23. – 25. ágúst, á Laugardalsvelli. Síðast var ráðstefnan haldin í Finnlandi árið 2022.

Ráðstefnuna sitja fulltrúar úr dómaranefndum allra Norðurlandanna, auk fulltrúa Norðurlandanna í dómaranefndum FIFA og UEFA.

Á dagskrá fundarins má finna erindi er snúa að hinum ýmsu þáttum og þróun dómsgæslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur