fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Jóhann Berg spilaði 87 mínútur í fyrsta leiknum

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. ágúst 2024 20:20

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir lið Al Orubah í Sádi Arabíu nú í kvöld.

Íslenski landsliðsmaðurinn var að ganga í raðir félagsins en hann var áður á mála hjá Burnley.

Jóhann Berg spilaði 87 mínútur í leik egn Al Ahli en því miður þá þurftu hann og hans liðsfélagar að sætta sig við tap.

Jóhann Berg vær allt í lagi einkunn fyrir sína frammistöðu en þetta var fyrsti leikur tímabilsins í Sádi.þ

Al Orubah tryggði sér sæti í efstu deild á síðustu leiktíð og vonast til að halda sæti sínu í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur