fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Bellingham meiddur – Missir af leikjum Real Madrid og enska landsliðsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. ágúst 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham, stjarna Real Madrid, verður frá vegna meiðsla í tæpan mánuð samkvæmt nýjustu fréttum.

Bellingham meiddist á æfingu Real Madrid og missir hann af næstu þremur leikjum liðsins, sem og landsleikjum Englands gegn Írlandi og Finnlandi í næsta mánuði.

Bellingham er algjör lykilmaður hjá bæði Real Madrid og enska landsliðinu, en bæði þurfa að sætta sig við að vera án hans í komandi leikjum.

Komandi landsliekir Englands verða þeir fyrstu síðan Gareth Southgate sagði upp störfum sem landsliðsþjálfari eftir tap gegn Spánverjum í úrslitaleik EM í sumar. Lee Carsley tók við til bráðabirgða og stýrir leikjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur