fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Aðdáendur agndofa eftir þessi ummæli Ronaldo um Georginu á meðan heimurinn horfði – Myndband

433
Fimmtudaginn 22. ágúst 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo opnaði Youtube-rás sína í gær og margir vilja meina að hann hafi varpað fram sprengju í myndbandi sem hann birti með unnustu sinni, Georgina Rodriguez.

Í klippunni kynnir Ronaldo Georgina sem „eiginkonu sína“ en ekki unnustu eða kærustu. Þau hafa verið saman síðan 2016 og eiga saman tvö börn, en hingað til ekki gengið í það heilaga, ekki opinberlega hið minnsta.

Ekki nóg með það að Ronaldo kalli Georgina eiginkonu sína í myndbandinu eru þau bæði með hringa, sem gæti enn frekar ýtt undir að þau hafi gift sig í leyni.

Áhorfendur og aðdáendur parsins voru ekki lengi að taka eftir þessum smáatriðum og nú fjalla miðlar um heim allan um hugsanlegt leyni-brúðkaup parsins.

Ronaldo spilar í dag með Al-Nassr í Sádi-Arabíu, en eins og flestir vita hefur hann átt glæstan feril í stærstu deildum Evrópu.

Hér að neðan má sjá klippuna sem um ræðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl