fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Hættur að spila með þýska landsliðinu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. ágúst 2024 20:42

Gundogan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn öflugi Ilkay Gundogan hefur lagt landsliðsskóna á hilluna eftir 13 ára farsælan feril með sinni þjóð.

Gundogan hefur sjálfur staðfest þessar fregnir en hann er 33 ára gamall íd ag og leikur með Barcelona.

Þjóðverjinn hefur verið í fréttum undanfarið en Barcelona ku vera að reyna að losna við hann í sumarglugganum.

Gundogan spilaði 82 landsleiki fyrir Þýskaland og skoraði 19 mörk en hans fyrsti landsleikur kom árið 2011.

Möguleiki er á að Gundogan sé á leið aftur til Englands til að endursemja við Manchester City þar sem hann lék í sjö ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun
433Sport
Í gær

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland