fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Albert: „Ég veit að ég er saklaus og ég mun fá tækifæri til að sanna það“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. ágúst 2024 12:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson sat fyrir svörum á blaðamannafundi á Ítalíu í dag í tilefni að því að hann gekk í raðir stórliðs Fiorentina á dögunum. Var hann meðal annars spurður út í mál á hendur honum á Íslandi.

Albert var í sumar ákærður fyrir kynferðisbrot hér á landi. Hann hefur haldið fram sakleysi sínu frá því málið kom upp í fyrra.

„Málið verður tekið fyrir í september en það hefur engin áhrif á mig. Þetta hefur verið í gangi í ár en ekki haft nein áhrif,“ segir Albert, sem var fenginn til Fiorentina eftir að hafa slegið í gegn með Genoa í Serie A.

„Ég hugsa um fótboltann og fjölskyldu mína. Ég veit að ég er saklaus og ég mun fá tækifæri til að sanna það (í haust).“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonast til að eitthvað félag á Englandi bjargi sér úr erfiðri stöðu

Vonast til að eitthvað félag á Englandi bjargi sér úr erfiðri stöðu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja