fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Manchester United búið að leggja fram tilboð

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. ágúst 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur lagt fram tilboð í Sander Berge, miðjumann Burnley, en það er þó nokkru frá verðmiða síðarnefnda félagsins.

Daily Mail greinir frá þessu, en Norðmaðurinn hefur verið orðaðir við United undanfarið. Erik ten Hag er í leit að miðjumanni og hefur Manuel Ugarte hjá Paris Saint-Germain einnig verið orðaður við félagið.

Berge yrði þó ódýrari kostur. Hann kostar um 30 milljónir punda á meðan Ugarte er falur fyrir rúmar 50 milljónir punda. Það er upphæð sem United er ekki til í að borga.

Berge hefur ekki spilað í fyrstu tveimur leikjum Burnley í ensku B-deildinni á þessari leiktíð. Stjóri liðsins, Scott Parker, segir það þó vera vegna meiðsla en ekki sögusagna um framtíð leikmannsins.

Kappinn gekk í raðir Burnley í fyrra frá Sheffield United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona