Bayern Munchen hefur tjáð Leon Goretzka að hann þurfi að finna sér nýja vinnuveitendur áður en félagaskiptaglugganum lokar, vilji hann spila eitthvað á þessari leiktíð.
Hinn 29 ára gamli Goretzka er kominn í fyrstikistuna hjá Bayern, en sjálfur vill hann berjast fyrir sæti sínu.
Viðræður munu eiga sér stað á næstu dögum. Hjá Bayern standa menn hins vegar fastir á því að það sé ekkert pláss fyrir Goretzka.
Miðjumaðurinn hefur verið á mála hjá Bayern síðan 2018 og er samningsbundinn félaginu til 2026.
🚨 Bayern will make clear again to Leon Goretzka that he’s not gonna have space this season in his position.
Player side has always been clear, he wants to continue at the club.
Discussions to follow. pic.twitter.com/M6Zra3HS1g
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 19, 2024