fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Dómarinn viðurkenndi mistök – ,,Hefði getað breyt leiknum“

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. ágúst 2024 18:52

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eberechi Eze, leikmaður Crystal Palace, segir að dómarinn í leik liðsins við Brentford í gær hafi gert mistök.

Eze skoraði mark beint úr aukaspyrnu í 2-1 tapi Palace en það var dæmt af vegna brot innan teigs – sá dómur var hins vegar ansi umdeildur.

Eze segist hafa rætt við dómara leiksins, Samuel Barrott, eftir leik og viðurkenndi dómarinn eigin mistök.

Barrott flautaði er Eze var að skjóta að marki Brentford og því miður fyrir gestina þá gat VAR ekki komið til bjargar.

,,Mér var sagt að hann hafi flautað of snemma, hann sagðist hafa gert mistök,“ sagði Eze við BBC.

,,Þetta er atvik sem hefði getað breytt leiknum en við þurfum að taka þessu. Við fengum svo mörg fín tækifæri, þetta var ekki það eina.“

,,Frammistaðan var góð og ef við höldum áfram sama striki þá getum við byggt ofan á það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki hræddir við Manchester United

Ekki hræddir við Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Staðfestir að Trent muni ekki spila

Staðfestir að Trent muni ekki spila
433Sport
Í gær

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“