fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Besta deildin: Mesta dramatík sumarsins í boði í Kaplakrika

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. ágúst 2024 19:58

Björn Daníel © 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH 2 – 2 Valur
0-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson(’18)
1-1 Sigurður Bjartur Hallsson(’88)
1-2 Kristinn Freyr Sigurðsson(’94)
2-2 Björn Daníel Sverrisson(’97)

Dramatíkin var hreint ótrúleg í Bestu deildar leik FH og Vals í kvöld en um var að ræða einn af þremur leikjum.

Tveir leikir eru í gangi þessa stundina en Breiðablik spilar við Fram og Víkingur fær ÍA í heimsókn.

Leikur kvöldsins byrjaði með marki frá Tryggva Hrafni Haraldssyni en hann kom boltanum í netið fyrir Val á 18. mínútu.

Undir lok leiks jafnaði Sigurður Bjartur Hallsson metin fyrir FH og stefndi allt í jafntefli.

Kristinn Freyr Sigurðsson skoraði svo annað mark Vals á 94. mínútu og allt benti til þess að Valur myndi fagna þremur stigum.

Björn Daníel Sverrisson tryggði FH hins vegar stig á 97.mínútu og lokatölur í ótrúlegum lei, 2-2.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona