fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Besta deildin: ÍA vann meistarana á útivelli – Blikar með öruggan sigur

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. ágúst 2024 21:22

Viktor Jónsson er leikmaður ÍA. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur og Breiðablik eru nú með jafnmörg stig í Bestu deild karla eftir þá tvo leiki sem fóru fram í kvöld.

Víkingur tapaði mjög óvænt á heimavelli en ÍA kom í heimsókn og hafði betur með tveimur mörkum gegn einu.

Víkingar komust yfir í viðureigninni en Ingi Þór Sigurðsson og Viktor Jónsson tryggðu gestunum sigurinn.

Blikar fengu Fram í heimsókn á sama tíma og fögnuðu nokkuð þægilegum 3-1 heimasigri.

Víkingur R. 1 – 2 ÍA
1-0 Valdimar Þór Ingimundarson(‘6)
1-1 Ingi Þór Sigurðsson(‘9)
1-2 Viktor Jónsson(’38)

Breiðablik 3 – 1 Fram
1-0 Damir Muminovic(’20)
1-1 Magnús Þórðarson(’31)
2-1 Ísak Snær Þorvaldsson(’56)
3-1 Patrik Johannesen(’67)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona