fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Lengjudeildin: Ótrúleg endurkoma Grindvíkinga

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. ágúst 2024 16:16

Grindvíkingar fagna. Skjáskot: Youtube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grindavík bauð upp á ótrúlega endurkomu í Lengjudeild karla í dag er liðið spilaði við Leikni Reykjavík.

Útlit var fyrir að Leiknir myndi fagna sigri í leiknum en staðan var 1-3 fyrir gestunum er 88 mínútur voru komnar á klukkuna.

Dagur Ingi Hammer Gunnarsson minnkaði þá muninn fyrir heimamenn sem áttu enn von á að ná í stig.

Daniel Ndi sá um að tryggja það stig en hann kom boltanum í netið á 93. mínútu í ótrúlegum leik sem lauk með 3-3 jafntefli.

ÍR og Njarðvík gerðu þá 1-1 jafntefli og Dalvík/Reynir þurfti að sætta sig við 3-1 tap í Keflavík.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Efstur á óskalista í Madríd í sumar

Efstur á óskalista í Madríd í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar