fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Enginn framherji til Arsenal? – ,,Ég hef trú á honum“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. ágúst 2024 17:22

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hefur gefið í skyn að félagið muni ekki kaupa framherja fyrir gluggalok.

Arteta og hans menn unnu 2-0 sigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í gær þar sem Kai Havertz skoraði fyrra mark liðsins.

Havertz er fjölhæfur leikmaður en ekki hreinræktuð nía og eru margir framherjar orðaðir við félagið þessa dagana.

Arteta virðist þó staðfesta það að hann ætli að treysta á þá leikmenn sem hann er með innanborðs í dag.

,,Ég hef trú á Havertz, við höfum trú á Gabriel Jesus. Leandro Trossard hefur spilað í þessari stöðu,“ sagði Arteta.

,,Við erum með mismundandi gæði og eiginleika og það besta sem við getum gert er að treysta leikmönnunum og reyna að bæta þá.“

,,Þetta eru svo góðir leikmenn sem eru svo ákveðnir – við einbeitum okkur að því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Í gær

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum