fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Spilar í allavega þrjú ár til viðbótar – Hættur 42 ára gamall?

Victor Pálsson
Föstudaginn 16. ágúst 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru litlar sem engar líkur á að Cristiano Ronaldo sé að fara leggja skóna á hilluna í bráð að sögn Rio Ferdinand.

Ferdinand og Ronaldo léku saman með Manchester United á sínum tíma en sá síðarnefndi er í dag á mála hjá Al-Nassr í Sádi Arabíu.

Ronaldo er orðinn 39 ára gamall en Ferdinand segir að félagi sinn ætli að spila í allavega þrjú ár til viðbótar.

Ronaldo er einn besti sóknarmaður sögunnar og stefnir á að spila á HM 2026 með portúgalska landsliðinu.

,,Ég get ekki sagt of mikið en ég hef rætt aðeins við Cristiano á bakvið tjöldin og hann ætlar að spila eins lengi og hann vill,“ sagði Ferdinand.

,,Hann er ekki að fara neitt, ég var steinhissa þegar hann sagði þetta. Þið munið taka eftir þessu með tímanum en ég held að hann muni allavega spila í þrjú ár til viðbótar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona