

Manchester United vann opnunarleikinn í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Fulham heima.
Leikurinn var engin frábær skemmtun en heimaliðið var töluvert sterkara og ógnaði marki Fulham á köflum.
Það var nýi maðurinn Joshua Zirkzee sem tryggði sigurinn en hann kom inná sem varamaður á 60. mínútu.
Hollendingurinn tryggði svo sigurinn á 87. mínútu en markið má sjá hér.
JOSHUA ZIRKZEE GOAL!!!
GET INNNN!!! 🔥 pic.twitter.com/4avRYgci3L
— UF (@UtdFaithfuls) August 16, 2024