fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Arsenal nálgast það að klára kaupin á Merino

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. ágúst 2024 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Merino færist nær Arsenal en liðið kaupir hann frá Real Sociedad á tæpar 30 milljónir punda.

Merino er spænskur miðjumaður en hann var hluti af spænska landsliðinu sem vann Evrópumótið í sumar.

Merino hefur verið hjá Sociedad í sex ár en hann lék eitt ár með Newcastle frá 2017 sem var honum afar erfitt.

Merino er 28 ára gamall en Mikel Arteta stjóri Arsenal hefur lagt áherslu á að styrkja miðsvæði sitt.

Búist er við að Merino komi inn sem djúpur miðjumaður og með Declan Rice og Martin Odegaard fyrir framan sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við