fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Telur að Liverpool verði ekki í topp fjórum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2024 18:42

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, goðsögn Manchester United, er viss um að Liverpool muni ekki enda í einu af fjórum efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar á komandi tímabili.

Arne Slot mun sjá um að þjálfa Liverpool í vetur en hann tók við af hinum skemmtilega Jurgen Klopp sem steig til hliðar í sumar.

Liverpool hefur ekki gert merkilega hluti á markaðnum í sumar og er Keane á því máli að liðið þurfi að semja við leikmenn og það sem fyrst.

Að mati Keane er leikmannahópur liðsins einfaldlega ekki nógu góður til að berjast um efstu fjögur sætin.

Það eru góðar líkur á að Liverpool styrki sig fyrir lok gluggans en liðið hefur enn rúmlega tvær vikur til að klára sín viðskipti.

,,Já ég held að Liverpool missi af lestinni, nema þeir kaupi nokkra leikmenn á næstu vikum,“ sagði Keane við Stick to Football.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo