fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Telur að Liverpool verði ekki í topp fjórum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2024 18:42

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, goðsögn Manchester United, er viss um að Liverpool muni ekki enda í einu af fjórum efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar á komandi tímabili.

Arne Slot mun sjá um að þjálfa Liverpool í vetur en hann tók við af hinum skemmtilega Jurgen Klopp sem steig til hliðar í sumar.

Liverpool hefur ekki gert merkilega hluti á markaðnum í sumar og er Keane á því máli að liðið þurfi að semja við leikmenn og það sem fyrst.

Að mati Keane er leikmannahópur liðsins einfaldlega ekki nógu góður til að berjast um efstu fjögur sætin.

Það eru góðar líkur á að Liverpool styrki sig fyrir lok gluggans en liðið hefur enn rúmlega tvær vikur til að klára sín viðskipti.

,,Já ég held að Liverpool missi af lestinni, nema þeir kaupi nokkra leikmenn á næstu vikum,“ sagði Keane við Stick to Football.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum