fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Sonur Ronaldinho orðinn liðsfélagi Jóhanns Berg

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Mendes 19 ára gamall sonur Ronaldinho hefur skrifað undir tveggja ára samning við Burnley á Englandi.

Mendes var á mála hjá Barcelona á síðustu leiktíð en þar gerði faðir hans garðin frægan.

Hann lék áður í heimalandinu en fær nú tækifæri á Englandi í næst efstu deild.

Burnley vann góðan sigur á Luton í fyrstu umferð en Jóhann Berg Guðmundsson er á meðal leikmanna liðsins.

Mendes spilar sem vinstri bakvörður og vængmaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dyche langlíklegastur til að fá starfið

Dyche langlíklegastur til að fá starfið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hrósar KSÍ og Steina – „Gætu ekki fengið betri læriföður“

Hrósar KSÍ og Steina – „Gætu ekki fengið betri læriföður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkur á að Trent verði heill heilsu fyrir endurkomuna á Anfield

Líkur á að Trent verði heill heilsu fyrir endurkomuna á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað