fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Hákon hafði betur gegn Mourinho – Elías með stórleik

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2024 22:27

Elías Rafn Ólafsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hákon Arnar Haraldsson og hans félagar í Lille eru komnir áfram í undankeppni Meistaradeildarinnar.

Lille spilaði við Fenerbahce í kvöld í seinni leik liðanna en það tyrknenska vann 1-0 í venjulegum leiktíma.

Jonathan David tryggði Lille hins vegar áfram í framlengingu með marki úr vítaspyrnu.

Jose Mourinho er þjálfari Fenerbahce sem er með öfluga leikmenn innanborðs eins og Edin Dzeko, Dusan Tadic og Allan Saint-Maximin.

Midtjylland er einnig komið áfram en Elías Rafn Ólafsson átti stórleik í marki þeirra dönsku í leik gegn Ferencvaros frá Ungverjalandi.

Elías var víða valinn maður leiksins en Midtjylland fer áfram samanlag, 3-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar