fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Fullyrt að Birkir Valur sé búinn að semja við FH – Gæti komið í dag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH hefur gengið frá samningi við Birki Val Jónsson bakvörð HK en félagið reynir að kaupa hann núna áður en glugginn lokar í kvöld.

FH er á eftir hægri bakverði en Hjörvar Hafliðason sagði frá þessu í Dr. Football í dag.

Birkir Valur lék í stutta stund með Spartak Trnava í Slóvakíu árið 2020 en hefur alla tíð á Íslandi verið í HK.

Samningur Birkis er á enda eftir tímabilið og þvi gat FH samið við hann en liðið vill fá hann í dag áður en glugginn lokar.

Birkir Valur er 25 ára gamall en Ástbjörn Þórðarson yfirgaf FH á dögunum og því vantar FH-ingum hægri bakvörð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu