fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Engin sérmeðferð fyrir Mbappe – ,,Þarf að gera eins og allir aðrir“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2024 20:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe mun ekki fá neina sérmeðferð hjá Real Madrid segir Carlo Ancelotti, stjóri liðsins.

Ancelotti hefur bullandi trú á Mbappe sem kom til Real frá PSG í sumar en hann er einn besti sóknarmaður heims.

Ancelotti varar Mbappe þó við því að hann þurfi að aðlagast hlutunum í Madríd og á ekki endilega fast sæti í liðinu ef illa gengur til að byrja með.

,,Hann þarf að aðlagast liðinu og leikstílnum eins og allir aðrir,“ sagði Ancelotti við blaðamenn.

,,Við erum ánægðir með hans komu því hann er með mikil gæði og ég er viss um að hann nái að fóta sig snemma.“

,,Allir hjá Real Madrid eru ánægðir með hans komu og ég er sannfærður um að hann muni gera vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Í gær

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Í gær

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann