fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

United nær samkomulagi við tvo leikmenn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. ágúst 2024 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er búið að ná samkomulagi við tvær stjörnur um að ganga í raðir félagsins.

Þetta segir David Ornstein hjá Athletic en um er að ræða tvo leikmenn Bayern Munchen í Þýskalandi.

Miðvörðurinn Matthijs de Ligt verður keyptur á 38 milljónir punda og mun skrifa undir fimm ára samning.

Þessi 24 ára gamli leikmaður á eftir að gangast undir læknisskoðun og í kjölfarið verður krotað undir samninginn.

United er einnig búið að ná samningum við Bayern vegna bakvarðarins Noussair Mazraoui en hann kostar 12 milljónir punda en sú upphæð gæti hækkað í 19 milljónir.

Aaron Wan-Bissaka þarf þó að yfirgefa Old Trafford áður en þau skipti eiga sér stað en hann er á óskalista Crystal Palace og West Ham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona