fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Kominn aftur til félagsins eftir 13 ára fjarveru

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. ágúst 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez er kominn aftur til Udinese þar sem hann spilaði frá 2006 til 2011 og vakti fyrst heimsathygli.

Sanchez var stórkostlegur fyrir Udinese á þessum árum en hann samdi síðar við Barcelona og svo Arsenal.

Sanchez spilað einnig fyrir lið eins og Manchester United, Inter Milan og Marseille áður en hann sneri ‘heim’ í þessum glugga.

Sóknarmaðurinn er 35 ára gamall en hann var síðast hjá Inter og spilaði þar 23 leiki og skoraði tvö mörk í deild.

Sanchez er afskaplega vinsæll á meðal stuðningsmanna Udinese en liðið leikur í efstu deild á Ítalíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja