fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Terry fær að halda starfinu en aðrir reknir

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. ágúst 2024 21:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Terry, goðsögn Chelsea, mun halda starfi sínu í akademíu félagsins en þetta fullyrðir Telegraph.

Chelsea hefur losað sig við þónokkra starfsmenn í akademíunni í sumar en virðist ætla að setja traust sitt á Terry sem er einn besti varnarmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Neil Bath er sá maður sem fékk Terry aftur til enska félagsins á síðasta ári en hann var látinn fara sem og Jim Fraser sem vann einnig með fyrrum varnarmanninum.

Chelsea virðist þó ætla að halda Terry og ætlar að framlengja samning hans á næstu dögum að sögn Telegraph.

Terry er afskaplega vinsæll á meðal stuðningsmanna Chelsea en hann lék með liðinu frá 14 ára aldri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Frá Roma til Besiktas

Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann