fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Samkomulag í höfn og Solanke sagður á leið til Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. ágúst 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur samkvæmt frétt Daily Mail fengið 65 milljóna punda tilboð sitt í Dominic Solanke framherji Bournemouth samþykkt. Slík klásúla var í samningi hans.

The Athletic segir að Solanke sé sjálfur búinn að semja um kaup og kjör.

Solanke er 26 ára gamall en hann er með samning næstu fimm árin við Bournemouth og var klásúla í samningi hans.

Solanke hefur verið efstur á lista Tottenham í sumar en hann var hjá Liverpool frá 2017 til 2019.

Solanke skoraði 19 mörk á síðustu leiktíð og hjálpaði Bournemouth að enda í tólfta sæti ensku deildarinnar á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað