fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Samkomulag í höfn og Solanke sagður á leið til Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. ágúst 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur samkvæmt frétt Daily Mail fengið 65 milljóna punda tilboð sitt í Dominic Solanke framherji Bournemouth samþykkt. Slík klásúla var í samningi hans.

The Athletic segir að Solanke sé sjálfur búinn að semja um kaup og kjör.

Solanke er 26 ára gamall en hann er með samning næstu fimm árin við Bournemouth og var klásúla í samningi hans.

Solanke hefur verið efstur á lista Tottenham í sumar en hann var hjá Liverpool frá 2017 til 2019.

Solanke skoraði 19 mörk á síðustu leiktíð og hjálpaði Bournemouth að enda í tólfta sæti ensku deildarinnar á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Frá Roma til Besiktas

Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann